Skip to content

Starfssvið

Almenn sjúkraþjálfun og hópþjálfun
Þjálfun hjarta- og lungnahópa

Ágústa Ýr Sigurðardóttir
Sjúkraþjálfari BSc


Starfsferill

2018-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari
Almenn sjúkraþjálfun og hóptímakennari á hjarta, lungna og stoðkerfissviði. Hluti af endurhæfingarteymi hjá Þraut.
2018-2019
Breiðu bökin
Hóptímakennari
2017-2019
Meðgöngusund
Hópþjálfun og fræðsla
2017 – 2019
Fram – Almenningsíþróttadeild
Hóptímakennari
2015 – 2018
Gáski sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfari
2014 – 2015
Gigtarfélag Íslands
Hóptímakennari. Karla- og kvennaleikfimi
Sumarstarf 2014
Hrafnista Reykjavík
2013 – 2015
Fjölnir – Knattspyrnudeild
Sjúkraþjálfari
2013
Skipulagði og kenndi námskeið (þol- og styrktarþjálfun) í samstarfi við skólafélaga í Neskaupsstað
2006 – 2015
Fram – Íþróttaskóli barnanna – Leiðbeinandi


Menntun

2015
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfun
Lokaverkefni: Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum


Fræðsluefni, viðtöl og fyrirlestrar

2017
Vann að gerð fræðsluefnis fyrir Bakskóla Gáska ásamt samstarfsmanni.
2016 og 2017
Haldið fyrirlestra um ofþjálfun ungmenna á Fræðadögum heilsugæslunnar 2016 og á Degi sjúkraþjálfara 2017.
2015-2016
Vann að gerð fræðsluefnis fyrir grunnskólabörn um heilbrigði – “Ekki vera hryggur”.
2015
Unnið að verkefni, fræðsluefni og fyrirlestrum um ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum.
2015
Viðtöl um ofþjálfun ungmenna í sjónvarpi, útvarpi, dagblaði og tímariti (Tímarit Háskóla Íslands).