← Aftur í stundaskrá

Heilsugrunnur

Leiðbeinendur:

Hefst 10.sept og lýkur 30. nóv 2018

Markmið námskeiðisins er að bjóða upp á þjálfunarúrræði fyrir þá einstaklinga sem hingað til hafa átt erfitt með að finna sér þjálfun við hæfi vegna stoðkerfisverkja og slaks þjálfunarástands. Mikilli fræðslu er fléttað inn í æfingar, áhersla er lögð á góða leiðsögn og fólki kennt að beita sér á þann hátt að forðast að setja óþarfa álag á líkamann. Takmarkaður fjöldi er skráður í hvern tíma.

Kennarar námskeiðsins eru Erla Ólafsdóttir, Valgerður Tryggvadóttir og Ágústa Ýr Sigurðardóttir sjúkraþjálfarar hjá Styrk.

Erla Ólafsdóttir

sjúkraþjálfari BSc

Ágústa Ýr Sigurðardóttir

sjúkraþjálfari BSc

Valgerður Tryggvadóttir

sjúkraþjálfari BSc
3x í viku:

64.800 kr.

Með tækjasal
76.800 kr.
2x í viku:

43.200 kr.

Með tækjasal
55.200 kr
1x í viku:

21.600 kr.

Með tækjasal
33.600 kr.

Tímar(5)

 • mánudagur

  10:30 - 11:30

  Leiðbeinandi: Ágústa

 • mánudagur

  16:30 - 17:30

  Leiðbeinandi: Valgerður

 • miðvikudagur

  10:30 - 11:30

  Leiðbeinandi: Erla

 • fimmtudagur

  16:30 - 17:30

  Leiðbeinandi: Erla

 • föstudagur

  10:30 - 11:30

  Leiðbeinandi: Erla