Auður Ólafsdóttir

Sjúkraþjálfari BSc, MPM

Menntun

 • 2007
  Háskóli Íslands – Meistarapróf í verkefnastjórnun – MPM. Lokaverkefni: Siðferði og samningar.
 • 1997- 1998
  Brautargengi – frá hugmynd til veruleika. Nám fyrir konur í atvinnurekstri.
 • 1986
  Háskóli Íslands – BSc próf í sjúkraþjálfun. Lokaverkefni: Misjöfn fótleggjalengd.
 • Hefur auk þess sótt fjölda ráðstefna og námskeiða hérlendis og erlendis einkum tengd vinnuvistfræði, endurhæfingu hjartasjúklinga, stoðkerfisvandamálum og fagþróun sjúkraþjálfunar.

Starfsferill

 • 1999-
  Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. í Reykjavík. Framkvæmdastjóri. Hópþjálfun fyrir hjartasjúklinga. Stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt sex öðrum sjúkraþjálfurum.
 • 1992- 2009
  Háskóli Íslands. Stundakennari við sjúkraþjálfunarskor og hjúkrunarfræðideild í vinnuvistfræði og líkamsbeitingu.
 • 1992-
  Ráðgjöf um vinnuvernd og líkamsbeitingu innan fyrirtækja víða um land. Kennsla um líkamsbeitingu og vinnutækni á námskeiðum, í skólum og innan fyrirtækja. Stofnandi og eigandi Ergo – vinnuverndar ásamt tveimur öðrum sjúkraþjálfurum. Greining og mat á áhættuþáttum og gerð áhættumats í vinnuumhverfi starfsmanna. Þátttaka í hönnunar- og skipulagsferlum innan fyrirtækja og stofnana.
 • 1992-1999 
  Yfirsjúkraþjálfari á Endurhæfingastöð hjarta- og lungnasjúklinga.
 • Júní -ágúst 1991 
  Máttur – sjúkraþjálfun ehf. Einstaklingsmeðferð og fræðslunámskeið.
 • 1989-1992 
  Sjúkraþjálfari á Endurhæfingastöð hjarta- og lungnasjúklinga Sjúkraþjálfari í hópþjálfun hjarta- og lungnasjúklinga. Framkvæmd áreynsluþolprófa.
 • 1986-1991 
  Landspítali – LSH í Fossvogi. Almenn sjúkraþjálfun á ýmsum deildum stofnunarinnar ásamt göngudeild sjúkraþjálfunar. Starfsmannasjúkraþjálfun, bakskóli, heilsurækt starfsmanna, fræðsla.Umsjón með einstökum verkefnum s.s útgáfu fræðsluefnis og var verkmenntunarkennari nema í sjúkraþjálfun 1989 – 1991.
 • 1984 -1985 
  Gáski sjúkraþjálfun. Síðdegis- og kvöldvinna sem leiðbeinandi í tækjasal.
 • Hefur haldið fyrirlestra og fræðslunámskeið um álagseinkenni, líkamsbeitingu og vinnutækni svo og þolþjálfun og endurhæfingu hjartasjúklinga. Hefur einnig skrifað greinar þessu tengt.

Starfssvið

 • Hjartaendurhæfing

Félagsstörf

 • 2009-
  Gegnir ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) og Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS).
 • 2002 – 2009
  Formaður FÍSÞ
 • 2001 – 2009
  Stjórn FÍSÞ
 • 1999 – 2001 
  Fagnefnd FÍSÞ
 • 1995 – 1998
  Fræðslunefnd FÍSÞ
 • 2015- 
  Í stjórn IHS (Icelandic Health symphosium)

Önnur félagsstörf
Í aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings frá 2007,  í happdrættisnefnd SÍBS frá 2004, endurskoðandi Vinnuvistfræðifélags Íslands frá 2003, í stjórn SÍBS frá 2002, í barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar Víkings 2000 – 2005, í stjórn Reykjavíkurdeildar Hjartaheilla frá 1998, Formaður Foreldrafélags Fossvogsskóla (FFF) 1996-1999 og í stjórn FFF 1995-1996.