Baldur Gunnbjörnsson

Sjúkraþjálfari BSc

Menntun

 • 2006
  Háskóli Íslands – BSc. próf í sjúkraþjálfun
  Lokaverkefni: Könnun á álagi á hálshrygg við trampólínhopp hjá grunnskólanemendum.
 • Auk þess sótt námskeið og ráðstefnur um hópþjálfun og teipingar.

Starfsferill

 • 2006-
  Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. í Reykjavík
  Sjúkraþjálfari.
 • 2004-
  Hreyfigreining
  Leiðbeinandi í tækjasal, einkaþjálfun og umsjón með hóptímum.
 • 1999-2000
  Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. í Reykjavík
  Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara.
 • Hefur séð um almenna hópþjálfun s.s kraftfimi og átakshópa og auk þess kennt tíma fyrir vefjagigtarsjúklinga og bakveika.
 • Heldur fyrirlestra um fyrirbyggjandi líkamsþjálfun fyrir afrekskylfinga.

Starfssvið

 • Almenn sjúkraþjálfun. Almenn stoðkerfisvandamál, axlar- og hnémeiðsl, íþróttameiðsl, gigt, Kinesio-Tape meðferðir.