Sigþrúður Inga Jónsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc, MTc
Menntun
- 2015
Undirstöðuatriði í Hugrænni atferlismeðferð frá EHÍ. - 2000
University of St. Augustine í Florida USA – Manuel Therapy certification, MTc - 1988
Háskóli Íslands – BSc í sjúkraþjálfun
Lokaverkefni: Könnun á líkamlegri getu og færni aldraðra. - Hefur auk þess sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra hérlendis og erlendis, einkum varðandi stoðkerfisvandamál og vinnuvernd.
- Hefur lokið námi í nálastungumeðferð sem er viðurkennt af Landlæknisembætti.
Starfsferill
- 1999-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. í Reykjavík.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt sex öðrum sjúkraþjálfurum. - 2014-
Hreyfistjóri í hlutastarfi á heilsugæslunni í Mosfellsbæ og heilsugæslunni í Lágmúla. - 1988-1999
Landspítali – LSH í Fossvogi.
Starfaði lengst á bæklunarskurðdeild, göngudeild og sem starfsmannasjúkraþjálfari. - 1995-2000
Ergo-vinnuvernd.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi ásamt tveimur öðrum sjúkraþjálfurum. - 1993-1994
Endurhæfingastöð hjarta- og lungnasjúklinga.
Hópþjálfun hjarta- og lungnasjúklinga. - Hefur séð um ýmis fræðslunámskeið í tengslum við vinnuvernd.
Starfssvið
- Alhliða sjúkraþjálfun. Almenn stoðkerfisvandamál, einkum meðferð vegna einkenna frá hálsi og axlarliðum, almenn enduhæfing eftir bæklunarskurðaðgerðir. Nálastungumeðferð.
Félagsstörf
- 1995-1997
Fræðslunefnd Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ).