← Aftur í stundaskrá

Heilsugrunnur

Leiðbeinendur:

Markmið námskeiðisins er að bjóða upp á þjálfunarúrræði fyrir þá einstaklinga sem hingað til hafa átt erfitt með að finna sér þjálfun við hæfi vegna stoðkerfisverkja og lélegs þjálfunarástands. Sérstaða þessa námskeiðs er að mikilli fræðslu er fléttað inn í æfingar, áhersla lögð á góða leiðsögn og líkamsbeiting kennd með því að forðast að setja óþarfa álag á líkamann.

Takmarkaður fjöldi er skráður í hvern tíma.
Hægt er að velja um að koma einu sinni, tvisvar eða þrisvar í viku. Hver tími er 55 mín að lengd.

Arnar Már Ármannsson

sjúkraþjálfari BSc

Tímar(2)

 • mánudagur

  09:00 - 10:00

  Leiðbeinandi Arnar
  Salur B

 • mánudagur

  10:00 - 11:00

  Leiðbeinandi: Arnar
  Salur B