← Aftur í stundaskrá

Hjarta- og lungnahópur

Leiðbeinandi:

Viðhaldsþjálfun hjarta- og lungnasjúklinga er hópþjálfun fyrir einstaklinga með hjarta- æða- og lungnasjúkdóma eða aðra þá sem eru með áhættuþætti tengda þessum sjúkdómum. Tilgangurinn er að bæta líkamlegt og andlegt þrek, auka starfsorku, hægja á þróun sjúkdómsins og fækka endurteknum áföllum og/eða innlögnum. Einstaklingsbundin þjálfunaráætlun er byggð upp þar sem skýr mörk eru sett um álags- og púlsmörk. Jafnframt er einstaklingnum kennt að meta eigin getu og þannig gerður ábyrgur í þjálfuninni.

Nýir þátttakendur þurfa að hafa samband við leiðbeinanda áður en þjálfun hefst.
Beiðni er tilskilin. Hægt er að byrja í hópnum hvenær sem er.

Ragnar Freyr Gústafsson

sjúkraþjálfari BSc

Birna María Karlsdóttir

sjúkraþjálfari BSc

Tímar(2)

  • þriðjudagur

    17:30 - 18:55

    Leiðbeinandi:Kristinn Salur A

  • fimmtudagur

    20:00 - 21:15

    Leiðbeinandi:Kristinn Salur A