Menntun

 • 2013-2019
  Háskóli Íslands, Læknadeild
M.S. próf í heilbrigðisvísindum, kjörsvið: hreyfivísindi
Sérsvið: jafnvægisstjórnun, öldrun.
M.S. verkefni: Áhrif skynörvandi jafnvægisþjálfunar á 50 til 75 ára einstaklinga sem hafa úlnliðsbrotnað í kjölfar byltu.
 • 1985-1989
  Háskóli Íslands, Læknadeild
  –B.Sc. próf í sjúkraþjálfun.
  – B.Sc. ritgerð:  Ganga – göngugreining
 • Hefur auk þess sótt ráðstefnur og fjölda námskeiða um sjúkraþjálfun m.a. tengt stoðkerfisvandamálum, öldrun og jafnvægisþjálfun.
 • Hefur lokið námi í nálastungum sem er viðurkennt af Landlæknisembættinu.
 • Helstu námskeið síðustu ár:

  2019 – Félag sjúkraþjálfara. Concussion overview, diagnosis, risk factors and outcome prediction. Susan Whitney.
  2015 – Félag sjúkraþjálfara. Dizziness and balance dysfunction. Evidence based physiotherapy treatment approachs for people with dizziness and balance dysfunction. Susan L. Withney .
  2012 – Félag sjúkraþjálfara. Motor control: Translating research into clinical practice.
  Marjorie Woollacott og Anne Shumway-Cook.
  2012 – Félag sjúkraþjálfara. Áhugahvetjandi samtalstækni. Helga Sif Friðjónsdóttir, Sveinbjörn Kristjánsson, Soffía Eiríksdóttir og Héðinn S. Björnsson.
  2007 – Félag sjúkraþjálfara. Þjálfun jafnvægis, skynþjálfun. Ella Kolbrún Kristinsdóttir og Bergþóra Baldursdóttir. 

Starfsferill

 • 2003-
  Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. í Reykjavík.
  Sjúkraþjálfari og eigandi fyrirtækisins ásamt sex öðrum sjúkraþjálfurum.
 • 1989-2003
  Sjúkraþjálfunin Sunnuhlíð, Kópavogi.
  Sjúkraþjálfari og rekstraraðili.
 • Hefur séð um ýmsa hópþjálfun og fræðslunámskeið frá 1989, m.a. sundleikfimi, bakskóla og færni- og jafnvægisþjálfun.

Starfssvið

 • Færni- og jafnvægisþjálfun:  einstaklings- og hópþjálfun.

Félagsstörf

 • 2010-2014
  Stjórn Félags sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu (FSÖ)
 • 1994-1998
  Stjórn Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS)