Skip to content

Matja Dise M. Steen

Starfssvið

Almenn sjúkraþjálfun
Stoðkerfissjúkraþjálfun
Kvenheilsa

Matja Dise M. Steen
Sjúkraþjálfari BSc


Starfsferill

2003-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2015-
Mömmuform
Hóptímaþjálfari. Leikfimi fyrir konur eftir barnsburð
2007-
Meðgöngusund sf.
Hópþjálfun og fræðsla
2007-2015
Ármann
Ungbarnasundkennari
2004 – september
Stange kommune, Noregi
2004 – Sumarvinna
Sølvskottberget rehabiliteringssenter, Øyer, Noregi Stange kommune, Noregi


Menntun

1999-2003
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfun
Lokaverkefni: Frumrannsókn á Flugunni sem meðferðaraðferð til að bæta hreyfistjórn í hálshrygg.
1997-1999
Háskóli Íslands – B.Phil.Isl próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta

Hefur sótt fjölda námskeiða tengd stoðkerfisvandamálum.

Próf sem leiðbeinandi í ungbarnasundi hjá Busla, félagi ungbarnasundkennara árið 2005.


Félagsstörf

2005-2012
Fagnefnd Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ)
2003-2004
Verkefnisstjóri fyrir verkefnið „Hreyfing fyrir alla.“