Starfssvið
Einstaklings- og hópþjálfun
Færni- og jafnvægisþjálfun
Þjálfun hjarta- og lungnahópa
Endurhæfing eftir höfuðhögg
Svimi
Ragnar Freyr Gústafsson
Sjúkraþjálfari MSc
Starfsferill
2019-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2017-
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðra barna
2017
Endurhæfing þekkingarsetur
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara
2012 – 2019
Fram -knattspyrnufélag
Handknattleiksþjálfari
Menntun
2022 –
Háskólinn í Pittsburgh – Framhaldsnám til sérfræðiréttinda í vestibular endurhæfingu –
Jafnvægiskerfi innra eyra, svimi og höfuðhögg.
2017 – 2019
Háskóli Íslands – Læknadeild – MSc próf í sjúkraþjálfun.
Lokaverkefni: Göngujafnvægisprófið Modified Dynamic Gait Index (mDGI):
Áreiðanleiki íslenskrar þýðingar meðal eldri borgara sem búa heima.
2014 – 2016
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfun.