Skip to content

Um okkur

Sjúkraþjálfun Styrkur ehf hóf starfsemi 1.mars 1999. Í upphafi var fyrirtækið staðsett í
Stangarhyl 7 í Reykjavík en þann 1.mars 2010 flutti starfsemin í 1350 fm húsnæði á
Höfðabakka 9 , 110 Reykjavík.

Eigendur / hluthafar hafa lengst af verið sjö. Þeir eru: Auður Ólafsdóttir, Ásta Valgerður
Guðmundsdóttir
, Erna Kristjánsdóttir, Guðrún Káradóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Sigrún
Baldursdóttir og Sigþrúður Jónsdóttir.
Þann 10. maí 2022 bættust sex eigendur við. Þeir eru: Arnar Már Ármannsson, Ágústa ýr
Sigurðardóttir
, Belinda Chenery, Matja Steen, Ragnar Freyr Gústafsson og Sigurður Sölvi
Svavarsson
.


Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Auður Ólafsdóttir, en hún hefur gegnt starfinu frá upphafi.
Hjá Sjúkraþjálfun Styrk starfa að jafnaði um 20 sjúkraþjálfarar með mismunandi sérsvið og
áherslur, ýmist í hlutastarfi eða fullu starfi.