Skip to content

Belinda Chenery

Starfssvið

Taugasjúkraþjálfun
Einstaklingsmeðferð
Hópþjálfun
Færni- og jafnvægisþjálfun
Almenn endurhæfing

Belinda Chenery
Sjúkraþjálfari BSc, KCMT, MSc


Starfsferill

2015-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf
Sjúkraþjálfari og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2011-
Háskóli Íslands
Stundakennari í Læknadeild við Námsbraut í sjúkraþjálfun.
Námskeið í sjúkdóma – og sjúkraþjálfunarfræði taugakerfis
Verkmenntunarkennari í sjúkraþjálfun
Prófdómari við MSc varnir
Aðstoð í námskeiðum: „Flókin tilfelli“, „Hópleikfimi“
2006-2015
Bati sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfari
2006-
Grensáslaug – Bakleikfimi í vatni
Sjúkraþjálfari og kennari
2004
Hreyfigreining
Sjúkraþjálfari
2003-2004
Gigtarfélag Íslands
Sjúkraþjálfari
2002-2004
ÍTR – Árbæjarlaug
Kennari í ungbarnasundi
2001-2007
Landspítali LSH – Grensásdeild
Sjúkraþjálfari. Taugaendurhæfing – kennsla í vatnsleikfimi – teymisvinna
1998-2000
Landakot
Sérhæfður aðstoðarmaður sjúkraþjálfara


Menntun

2019
Háskóli Íslands – Læknadeild – Meistarapróf í Hreyfivísindum – MSc.
Lokaverkefni:
Effect of Transcutaneous Spinal Cord Stimulation on Spasticity, Mobility, Pain and Sleep in
Community Dwelling Individuals Post-Stroke.
2014
Keele University, London – Kinetic Control Movement Therapist – KCMT
2001
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í Sjúkraþjálfun

Hefur sótt fjölda námskeiða tengd greiningu og meðferð tauga- og stoðkerfisvandamála auk
vatnsþjálfunarfræði.


Félagsstörf

Varastjórn MS félagsins