Skip to content

Tækjasalur

Í sjúkraþjálfun Styrk er vel útbúinn tækjasalur sem er einnig opinn almenningi.
Fjölbreytt þoltæki er að finna, svo sem hlaupabretti, hjól, sethjól, loftmótstöðuhjól (assault bike), skíðavél, fjölþjálfa og róðrartæki.
I salnum eru góð styrktartæki, laus lóð, ketilbjöllur, trissur o.fl.
Góð aðstaða er til að gera æfingar á bolta, dýnu og/eða bekk.