Skip to content

Guðrún Káradóttir

Starfssvið

Alhliða sjúkraþjálfun
Greining og meðferð á almennum stoðkerfisvandamálum,
einkum tengt hryggsúlu og öxlum
Almenn endurhæfing eftir bæklunaraðgerðir
Langvinnir verkir
Nálastungumeðferð
Heildræn nálgun

Guðrún Káradóttir
Sjúkraþjálfari BSc, MTC, MPH


Starfsferill

1999-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2016-
Þraut
2015-
Heilsugæslustöðin í Efstaleiti
Sjúkraþjálfari – Stoðkerfismóttaka og umsjón Hreyfiseðla
1995-1997
Hótel og Matvælaskóli Íslands
Stundakennari
1995-2000
Ergo – vinnuvernd.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi ásamt tveimur öðrum sjúkraþjálfurum
1993-1995
Háskóli Íslands
Stundakennari við hjúkrunarfræðideild
1993-1995
Tækniskóli Íslands
Stundakennari við Röntgentæknideild
1990-1992
Endurhæfingastöð hjarta- og lungnasjúklinga
Hópþjálfun
1988-1999
Landspítali – LSH í Fossvogi – Ýmsar deildir
Starfaði á hinum ýmsu deildum en lengst af á Heila- og taugadeild, sem starfsmannasjúkraþjálfari og á
göngudeild.

Hefur séð um ýmis fræðslunámskeið, m.a. í tengslum við vinnuvernd. Hefur einnig séð um ýmiss konar
hópþjálfun.


Menntun

2012 
Endurmenntun Háskóla Íslands – Diplómanám í Verkefnastjórnun og- leiðtogaþjálfun
2006 
University of Edinburg – Meistarapróf í lýðheilsuvísindum MPH
Lokaverkefni: Factors influencing physical activity amongst children: children‘s and parents perspective
2000
University of St. Augustine Florida – Certification of Manual Therapy, MTc.
1988
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfun

Viðurkennd réttindi til að stunda nálastungumeðferð.

Hefur sótt fjölmörg námskeið og ráðstefnur hérlendis og erlendis tengd greiningu og meðferð
stoðkerfisvandamála og almennri sjúkraþjálfun auk hugrænnar athyglismeðferðar.