Starfssvið
Almenn sjúkraþjálfun – Stoðkerfisvandamál, langvarandi verkjavandmál
Sjúkraþjálfun í kjölfar krabbameins og brjóstnáms
Sjúkraþjálfun eftir úlnliðsbrot
Nálastungumeðferð
Ásta Vala Guðmundsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc
Starfsferill
1999-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2016-
Heilsugæslustöðin í Glæsibæ
Sjúkraþjálfari – Stoðkerfismóttaka og umsjón Hreyfiseðla
1990-1999
Máttur sjúkraþjálfun ehf. í Reykjavík
Almenn sjúkraþjálfun, einstaklingsmeðferð, hópþjálfun, fræðslunámskeið
1989-1990
Endurhæfingarstöð Kolbrúnar
Almenn sjúkraþjálfun
1989-1990
Tryggingafélag í Berlín
Sjúkraþjálfari
1988-1989
Landspítalinn – LSH í Fossvogi
Hefur séð um hópþjálfun m.a. meðgönguleikfimi, grindarbotnsþjálfun, þolfimikennslu, svo og ýmis
fræðslunámskeið þessu tengd.
Menntun
2018
Háskóli Íslands – Diplómapróf í lýðheilsufræðum
2003-2005
University of St. Augustine í Florida – Framhaldsnámskeið í Manual Therapy
1988
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfun
Viðurkennd réttindi til að stunda nálastungumeðferð.
Hefur sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra, einkum varðandi stoðkerfisvandamál og hópþjálfun.
Einnig lokið námskeiðum í áhugahvetjandi samtalstækni og hugrænni atferlismeðferð.