Skip to content

Sigþrúður Inga Jónsdóttir

Starfssvið

Alhliða sjúkraþjálfun
Almenn stoðkerfisvandamál, einkum greining og meðferð vegna einkenna frá
hálsi og axlarliðum
Almenn endurhæfing eftir bæklunarskurðaðgerðir
Nálastungumeðferð

Sigþrúður Inga Jónsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc, MTC


Starfsferill

1999-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2014-
Heilsugæslustöðin á Kirkjusandi
Sjúkraþjálfari – Umsjón Hreyfiseðils
2014-2021
Heilsugæsla Mosfellsumdæmis
Sjúkraþjálfari – Umsjón Hreyfiseðils
1988-1999
Landspítali – LSH í Fossvogi
Starfaði lengst af á bæklunarskurðdeild, göngudeild og sem starfsmannasjúkraþjálfari
1995-2000
Ergo-vinnuvernd
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi ásamt tveimur öðrum sjúkraþjálfurum
1993-1994 
Endurhæfingastöð hjarta- og lungnasjúklinga
Hópþjálfun hjarta- og lungnasjúklinga

Hefur séð um ýmis fræðslunámskeið í tengslum við vinnuvernd


Menntun

2015
Undirstöðuatriði í Hugrænni atferlismeðferð frá EHÍ
2000
University of St. Augustine í Florida USA – Manuel Therapy certification, MTc
1988
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc í sjúkraþjálfun
1983-1984
Háskóli Íslands. Hjúkrunarfræði, 30 einingar

Viðurkennd réttindi til að stunda nálastungumeðferð.

Hefur sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra hérlendis og erlendis, einkum varðandi stoðkerfisvandamál
og vinnuvernd.


Félagsstörf

1995-1997
Fræðslunefnd Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ)