Starfssvið
Alhliða sjúkraþjálfun
Almenn stoðkerfisvandamál, einkum greining og meðferð vegna einkenna frá
hálsi og axlarliðum
Almenn endurhæfing eftir bæklunarskurðaðgerðir
Nálastungumeðferð
Sigþrúður Inga Jónsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc, MTC
Starfsferill
1999-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt 12 öðrum sjúkraþjálfurum
2014-
Heilsugæslustöðin á Kirkjusandi
Sjúkraþjálfari – Umsjón Hreyfiseðils
2014-2021
Heilsugæsla Mosfellsumdæmis
Sjúkraþjálfari – Umsjón Hreyfiseðils
1988-1999
Landspítali – LSH í Fossvogi
Starfaði lengst af á bæklunarskurðdeild, göngudeild og sem starfsmannasjúkraþjálfari
1995-2000
Ergo-vinnuvernd
Sjúkraþjálfari, stofnandi og eigandi ásamt tveimur öðrum sjúkraþjálfurum
1993-1994
Endurhæfingastöð hjarta- og lungnasjúklinga
Hópþjálfun hjarta- og lungnasjúklinga
Hefur séð um ýmis fræðslunámskeið í tengslum við vinnuvernd
Menntun
2015
Undirstöðuatriði í Hugrænni atferlismeðferð frá EHÍ
2000
University of St. Augustine í Florida USA – Manuel Therapy certification, MTc
1988
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc í sjúkraþjálfun
1983-1984
Háskóli Íslands. Hjúkrunarfræði, 30 einingar
Viðurkennd réttindi til að stunda nálastungumeðferð.
Hefur sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra hérlendis og erlendis, einkum varðandi stoðkerfisvandamál
og vinnuvernd.
Félagsstörf
1995-1997
Fræðslunefnd Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ)