Skip to content

Alma Rún Kristmannsdóttir

Starfssvið

Alhliða sjúkraþjálfun – Almenn stoðkerfisvandamál
Íþróttasjúkraþjálfun – Forvarnir í íþróttum
Endurhæfing eftir bæklunarskurðaðgerðir

Alma Rún Kristmannsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc


Starfsferill

2019-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari
2021-
Borgarholtsskóli – Afrekssvið
Sjúkraþjálfari
2018-2021
HK – Mfl. KK. í fótbolta
Sjúkraþjálfari
2017-2020
Landsspítali – LSH í Fossvogi
Sjúkraþjálfari á Taugalækningadeild, Bráðalyflækningadeild, Bráðamóttöku og á Gæsluvöktum á
öllum deildum spítalans.
2017 – 2018
Breiðu bökin – Aqua fitness og bakleikfimi í sundlaug
Sjúkraþjálfari og kennari


Menntun

2017
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfun
Lokaverkefni: Rófubeinsverkir í kjölfar fæðingar: Tengsl fæðingarstöðu á öðru stigi fæðingar við
rófubeinsverki; afturvirk rannsókn.

Hefur sótt fjölda námskeiða og ráðstefna, einkum tengd stoðkerfi og íþróttum.