Skip to content

Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir

Starfssvið

Almenn sjúkraþjálfun
Endurhæfing vegna taugasjúkdóma
Stoðkerfisvandamál
Þjálfun barna og ungmenna
Þjálfun aldraðra

Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir
Sjúkraþjálfari MSc


Starfsferill

2022-
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Sjúkraþjálfari
2017-
Skátaforingi fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-16 ára
2020 – 2022
Stuðningsfulltrúi fyrir einstaklinga með geðfötlun á vegum Reykjavíkurborgar


Menntun

2020 – 2022
Háskóli Íslands – Læknadeild – MSc próf í sjúkraþjálfun
Lokaverkefni: Þol barna á Íslandi með Cerebral Palsy: Samanburðarrannsókn.
2017 – 2020
Háskóli Íslands – Læknadeild – BSc próf í sjúkraþjálfunarfræði