Þjálfað er undir leiðsögn sjúkraþjálfara fyrir einstaklinga með MS sjúkdóminn. Tímarnir miða að því að efla styrk, jafnvægi, færni og andlega vellíðan. Mikil áskorun er í þjálfuninni sem er þó ávallt einstaklingsmiðuð og eru tímarnir einstaklega fjölbreyttir og skemmtilegir. Þjálfunin fer fram í tveimur hópum eftir getu og færni einstaklinganna.
Salur B mánudagur | Salur B miðvikudagur | Salur B föstudagur | |
---|---|---|---|
13:00 |
|
|
|
13:30 | |||
14:00 |
|
||
14:30 |
Salur B mánudagur | Salur B miðvikudagur | Salur B föstudagur | |
---|---|---|---|
13:00 |
|
|
|
13:30 |
Salur B mánudagur | Salur B miðvikudagur | Salur B föstudagur | |
---|---|---|---|
14:00 |
|
||
14:30 |
Salur B mánudagur
-
MS hópur 1
–
Belinda
-
MS hópur 2
–
Belinda
Salur B miðvikudagur
-
MS hópur 1
–
Sigurður
Salur B föstudagur
-
MS hópur 1
–
Belinda