GrunnStyrkur er átta vikna námskeið sem hægt er að koma inni í hvenær sem er.
Markmið námskeiðisins er að bjóða upp á þjálfunarúrræði fyrir þá einstaklinga sem hingað til hafa átt erfitt með að finna sér þjálfun við hæfi vegna stoðkerfisverkja eða eru að hefja hreyfingu á ný eftir langt hlé. Hver tími er 60 mín.
Áhersla er lögð á góða líkamsbeitingu og fræðslu og góður einstaklingsbundinn stígandi er á námskeiðinu.
Tímatafla:
Salur A mánudagur | Salur A þriðjudagur | Salur A fimmtudagur | |
---|---|---|---|
10:30 |
|
||
10:45 | |||
11:00 | |||
11:15 | |||
12:00 |
|
||
12:15 | |||
12:30 | |||
12:45 | |||
13:30 |
|
|
|
13:45 | |||
14:00 | |||
14:15 |
Salur A mánudagur | Salur A þriðjudagur | Salur A fimmtudagur | |
---|---|---|---|
13:30 |
|
|
|
13:45 | |||
14:00 | |||
14:15 |
Salur A mánudagur | Salur A þriðjudagur | Salur A fimmtudagur | |
---|---|---|---|
10:30 |
|
||
10:45 | |||
11:00 | |||
11:15 | |||
12:00 |
|
||
12:15 | |||
12:30 | |||
12:45 |
Salur A mánudagur
-
GrunnStyrkur 1
–
Ágústa
Salur A þriðjudagur
-
GrunnStyrkur 2
–
Ágústa
Salur A fimmtudagur
-
GrunnStyrkur 2
–
Helga Guðrún
-
GrunnStyrkur 1
–
Helga Guðrún