Skip to content

HugarStyrkur

Hugarró og vöðvaslökun

Boðið er upp á slökunar- og teygjutíma þar sem markmiðið er að einstaklingar tileinki sér góða slökunartækni og nái að nýta sér hana í daglegu lífi. Hugarró og slökun á vöðvum líkamans draga úr kvíða og spennu og þannig er hægt að hafa bein áhrif á líðan og heilsu. Hver tími er 45 mínútur.

Salur B miðvikudagur