Skip to content

Parkinson hópar

Hópþjálfunin er fyrir einstaklinga með Parkinson eða Parkinson tengda sjúkdóma.
Tímarnir eru krefjandi og hafa það að markmiði að bæta styrk og úthald þátttakenda.
Unnið er að því að bæta liðleika og draga úr stoðkerfisverkjum sem geta fylgt sjúkdómnum og áhersla er lögð á styrktar- og jafnvægisþjálfun.

Salur A þriðjudagur

Salur A fimmtudagur